fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Pílukastfélag Reykjavíkur

Píla er fyrir alla – Frábær íþrótt í góðum félagsskap

Píla er fyrir alla – Frábær íþrótt í góðum félagsskap

Kynning
17.11.2018

Pílukastfélag Reykjavíkur (PFR) var stofnað árið 1994, félagið heldur utan um pílukast á Stór-Reykjavíkursvæðinu og eru félagsmenn í dag yfir 100 talsins af báðum kynjum. „Pílukast á Íslandi hefur aukist jafnt og þétt undanfarin ár og er landslið okkar, sem er alltaf skipað okkar bestu spilurum, farið að skila árangri á alþjóðamótum,“ segir Björgvin Sigurðsson, formaður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af