fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Pétursborg

Guðni forseti fundar með Pútín í Pétursborg: „Vér mótmælum allir!“

Guðni forseti fundar með Pútín í Pétursborg: „Vér mótmælum allir!“

Eyjan
08.04.2019

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson sækir norðurslóðaráðstefnu, International Arctic Forum, í Pétursborg í Rússlandi dagana 9. og 10. apríl. Á ráðstefnunni mun forseti m.a. taka þátt í pallborðsumræðum síðdegis þriðjudaginn 9. apríl ásamt Vladímír Pútín forseta Rússlands, Sauli Niinistö forseta Finnlands, Ernu Solberg forsætisráðherra Noregs og Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar. Málstofan ber yfirskriftina Norðurslóðir – Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af