fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Pete Buttigieg

Fyrsti samkynhneigði ráðherrann í Bandaríkjunum

Fyrsti samkynhneigði ráðherrann í Bandaríkjunum

Eyjan
03.02.2021

Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær tilnefningu Pete Buttigieg sem samgönguráðherra landsins en Joe Biden, forseti, hafði tilnefnt hann í embættið. 86 samþykktu tilnefninguna en 13 voru á móti. Buttigieg er fyrsti samkynhneigði ráðherrann í Bandaríkjunum, að minnst kosti sá fyrsti sem hefur opinberlega skýrt frá samkynhneigð sinni. Hann atti kappi við Biden og fleiri um að verða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af