Stiklan fyrir Pet Semetary eftir Stephen King hræðir úr þér líftóruna – „Stundum er dauðinn betri“
Fókus11.10.2018
Ein af vinsælustu og skelfilegustu bókum hrollvekjumeistarans Stephen King er á leiðinni á hvíta tjaldið. Pet Semetary er dökk stúdía á lífið og dauðann og allt það ógnvænlega sem liggur þar á milli. Kevin Kölsch og Dennis Widmyer leikstýra myndinni sem sögð er fylgja bókinni í æsar. Læknirinn Louis Creed flytur með fjölskyldu sína til Lesa meira