fbpx
Mánudagur 13.október 2025

Persónuverndarlög

Læknir á Landspítalanum notaði sjúkraskrár til að afla viðskiptavina fyrir einkafyrirtæki

Læknir á Landspítalanum notaði sjúkraskrár til að afla viðskiptavina fyrir einkafyrirtæki

Fréttir
28.08.2025

Persónuvernd hefur birt ákvörðun í máli sem stofnunin tók upp á sína arma að eigin frumkvæði en henni hafði borist upplýsingar um að læknir hefði flett upp í sjúkraskrám á Landspítalanum og sent viðkomandi einstaklingum skilaboð. Þetta hafi hann gert í þeim tilgangi að afla einkafyrirtæki, sem hann starfaði hjá meðfram starfi sínu á spítalanum, Lesa meira

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“

Fréttir
30.04.2025

Gunnar Björn Björnsson greinir í Facebook-færslu, sem hann veitti DV góðfúslegt leyfi til að fjalla um, frá töluverðum erfiðleikum sem hann lenti í við að skila peningum sem vegna mistaka voru millifærðir inn á bankareikning hans. Gunnari gekk erfiðlega að finna viðeigandi upplýsingar til að hafa samband við einstaklinginn sem millifærði féð inn á reikning Lesa meira

Sjóvá og TM fóru ekki að lögum

Sjóvá og TM fóru ekki að lögum

Fréttir
10.10.2024

Persónuvernd hefur lokið frumkvæðisathugun sinni á sjálfvirkri ákvarðanatöku um umsóknir og óskir um tilboð í líf- og sjúkdómatryggingar hjá tryggingafélögunum TM, Sjóvá, Verði og VÍS. Tvö síðastnefndu félögin fara samkvæmt Persónuvernd alfarið að persónuverndarlögum við sína ákvarðanatöku en það á hins vegar ekki við um tvö fyrrnefndu félögin. Persónuvernd einblíndi á vinnslu persónuupplýsinga við hina Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af