fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025

Persónuverndarlög

Máttu safna og skrá persónuupplýsingar barns íslensks diplómata

Máttu safna og skrá persónuupplýsingar barns íslensks diplómata

Fréttir
17.10.2025

Persónuvernd hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrirtækinu Keldunni hafi verið heimilt samkvæmt persónuverndarlögum að safna persónuupplýsingum barns sendifulltrúa í íslensku utanríkisþjónustunni. Viðkomandi var á þeim tíma þegar þetta átti sér stað staðgengill sendiherra í einu af sendiráðum Íslands. Kvörtun foreldrisins og diplómatans barst í júlí 2023. Barnið var þá ólögráða en kvörtunin snerist um Lesa meira

Læknir á Landspítalanum notaði sjúkraskrár til að afla viðskiptavina fyrir einkafyrirtæki

Læknir á Landspítalanum notaði sjúkraskrár til að afla viðskiptavina fyrir einkafyrirtæki

Fréttir
28.08.2025

Persónuvernd hefur birt ákvörðun í máli sem stofnunin tók upp á sína arma að eigin frumkvæði en henni hafði borist upplýsingar um að læknir hefði flett upp í sjúkraskrám á Landspítalanum og sent viðkomandi einstaklingum skilaboð. Þetta hafi hann gert í þeim tilgangi að afla einkafyrirtæki, sem hann starfaði hjá meðfram starfi sínu á spítalanum, Lesa meira

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“

Fréttir
30.04.2025

Gunnar Björn Björnsson greinir í Facebook-færslu, sem hann veitti DV góðfúslegt leyfi til að fjalla um, frá töluverðum erfiðleikum sem hann lenti í við að skila peningum sem vegna mistaka voru millifærðir inn á bankareikning hans. Gunnari gekk erfiðlega að finna viðeigandi upplýsingar til að hafa samband við einstaklinginn sem millifærði féð inn á reikning Lesa meira

Sjóvá og TM fóru ekki að lögum

Sjóvá og TM fóru ekki að lögum

Fréttir
10.10.2024

Persónuvernd hefur lokið frumkvæðisathugun sinni á sjálfvirkri ákvarðanatöku um umsóknir og óskir um tilboð í líf- og sjúkdómatryggingar hjá tryggingafélögunum TM, Sjóvá, Verði og VÍS. Tvö síðastnefndu félögin fara samkvæmt Persónuvernd alfarið að persónuverndarlögum við sína ákvarðanatöku en það á hins vegar ekki við um tvö fyrrnefndu félögin. Persónuvernd einblíndi á vinnslu persónuupplýsinga við hina Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af