Vilhjálmur Egilsson: Kannski er þetta tímabil í sögu Bandaríkjanna bara liðið
EyjanFyrir 3 klukkutímum
Bandaríkin, sem eftir seinna stríð tóku að sér svipað hlutverk og Aþena gerði til forna og einbeittu sér að því að byggja upp vinaþjóðir og viðskiptafélaga, virðast hafa snúið við blaðinu. Kannski er því tímabili, þegar Bandaríkin voru leiðandi ríki í alþjóðaviðskiptum, einfaldlega lokið. Tollastríðið sem Trump hóf hefur haft margvíslegar afleiðingar fyrir Bandaríkin og Lesa meira
