Orðið á götunni: Peppræðan uppfull af taugatitringi, hroka og ráðaleysi
EyjanFyrir 4 klukkutímum
Orðið á götunni er að einn fyndnasti, eða kannski hlægilegasti, fundur ársins hafi verið á Grand Hotel í gær. Þar komu Sjálfstæðismenn saman til að fá peppræðu frá formanninum og skoða photoshoppaða útgáfu af fálkanum sem ku eiga að vera hin nýja „ásýnd“ flokksins. Guðrún Hafsteinsdóttir fann öllum öðrum en Sjálfstæðismönnum allt til foráttu og Lesa meira
