fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Pennsylvania

Er þetta óvenjulegasti bandaríski þingmaðurinn? – Vill helst ekki kalla sig stjórnmálamann

Er þetta óvenjulegasti bandaríski þingmaðurinn? – Vill helst ekki kalla sig stjórnmálamann

Eyjan
10.11.2022

Á þriðjudaginn var John Fetterman kjörinn á þing í kosningunum í Bandaríkjunum. Hann mun taka sæti í öldungadeild þingsins. Hann hefur verið bæjarstjóri, vararíkisstjóri og nú er hann orðinn öldungadeildarþingmaður. En sjálfur vill hann helst ekki kalla sig stjórnmálamann, hann kýs frekar að kalla sig starfsmann félagsmálayfirvalda. Hann er rúmlega tveir metrar á hæð, herðabreiður Lesa meira

Hæstiréttur hafnaði beiðni Trump um meðferð bréfatkvæða í Norður-Karólínu og Pennsylvania

Hæstiréttur hafnaði beiðni Trump um meðferð bréfatkvæða í Norður-Karólínu og Pennsylvania

Pressan
30.10.2020

Hæstiréttur Bandaríkjanna hafnaði á miðvikudaginn beiðni frá Donald Trump, forseta, um að ekki megi framlengja þann tíma sem kjörstjórnin í Norður-Karólínu hefur til að taka við bréfatkvæðum í forsetakosningunum í næstu viku. Kjörstjórn ríkisins hefur ákveðið að bréfatkvæði, sem eru stimpluð í síðasta lagi 3. nóvember, verði talin með þrátt fyrir að þau berist ekki fyrr Lesa meira

Trump biður úthverfakonur að styðja sig

Trump biður úthverfakonur að styðja sig

Eyjan
15.10.2020

Í forsetakosningunum 2016 sigraði Donald Trump í Pennsylvania en mjótt var á munum milli hans og Hillary Clinton eða 0,7 prósentustig. Nú reynir Trump að fá „úthverfakonur“ í ríkinu til að styðja sig í kosningunum að þessu sinni. Trump á á brattann að sækja í ríkinu og „úthverfakonurnar“ eru mikilvægur kjósendahópur sem gæti ráðið úrslitum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe