fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

peningaseðill

Þessi 20 dollara seðill er að minnsta kosti 57.000 dollara virði

Þessi 20 dollara seðill er að minnsta kosti 57.000 dollara virði

Pressan
19.01.2021

Hvernig getur staðið á því að 20 dollara peningaseðill er að minnsta kosti 57.000 dollara virði? Ástæðan er að mistök urðu við prentun hans, ansi sérstök mistök og því virðast margir vilja eignast hann. Seðillinn er nú til sölu á uppboði hjá Heritage Auctions, sem er uppboðshús í Dallas. Margir safnarar fylgjast vel með uppboðinu og bjóða í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af