fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

pearl jam

Eddie Vedder segist hafa verið hætt kominn – Pearl Jam hættu við tónleika í London sem margir Íslendingar ætluðu á

Eddie Vedder segist hafa verið hætt kominn – Pearl Jam hættu við tónleika í London sem margir Íslendingar ætluðu á

Fókus
11.07.2024

Rokkhljómsveitin Pearl Jam aflýsti tónleikum í London um mánaðamótin, og svo tveimur í Berlín til viðbótar vegna veikinda. Söngvarinn Eddie Vedder segir nú að hann hafi verið nær dauða en lífi á þessum tíma. „Ég verð að segja að í síðustu viku leið mér eins og ég væri við dauðans dyr. Þetta var mjög óþægilegt og ég varð hræddur,“ sagði Vedder á tónleikum í Barcelona. Það kom mörgum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe