fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Paul Uray

Breti pyntaður og drepinn af Rússum

Breti pyntaður og drepinn af Rússum

Fréttir
08.09.2022

45 ára breskur hjálparstarfsmaður var handsamaður af Rússum í austurhluta Úkraínu og pyntaður og drepinn. Lík hans hefur verið afhent Úkraínumönnum en nokkra líkamshluta vantar á það. Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu, skýrði frá þessu á Twitter í nótt. „Rússar hafa afhent lík breska hjálparstarfsmannsins Paul Urey sem þeir tóku höndum í apríl og sögðu síðar að hefði látist af völdum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af