fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Patriot Party

Trump hefur rætt um að stofna nýjan stjórnmálaflokk – „Patriot Party“

Trump hefur rætt um að stofna nýjan stjórnmálaflokk – „Patriot Party“

Pressan
20.01.2021

Donald Trump, sem lætur af forsetaembætti í Bandaríkjunum í dag, hefur síðustu daga rætt við samstarfsfólk sitt og stuðningsfólk um að stofna nýjan stjórnmálaflokk. Hann er sagður hafa rætt þetta við marga aðstoðarmenn sína og aðra sem standa honum nærri. Forsetinn er sagður vilja kalla flokkinn „Patriot Party“ (Flokkur föðurlandsvina). Wall Street Journal skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af