Svöl íbúð Prettyboitjokko til sölu
FókusFyrir 9 klukkutímum
Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, Prettyboitjokko, hefur sett íbúð sína í Svöluás í Hafnarfirði á sölu. Íbúðin er 87 fm, þriggja herbergja íbúð, á annari hæð í fjölbýlishúsi sem byggt var árið 2002. Ásett verð er 69,9 milljónir. Íbúðin hefur verið töluvert endurnýjuð og skiptist í forstofu, eldhús, stofu með útgengi á svalir, tvö svefnherbergi, annað er Lesa meira
Prettyboitjokko hitti meintan glæpamann í flúri: „Svo fer hann að mata hann“
Fókus11.03.2024
„Það fyndnasta sem ég hef upplifað í flúri það var einhvern tímann hjá Búra og það var einhver annar inni í flúrinu á móti mér og ég held hann sé einhver svona „glæpó glæpó“ eða eitthvað. Þá var einhver gaur með honum og ég var aðeins að hlusta á hann, var smá skemmtilegur karakter,“ segir Lesa meira