fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Patricia Dowd

Hún var sú fyrsta til að deyja – Lengi var dánarorsökin ráðgáta

Hún var sú fyrsta til að deyja – Lengi var dánarorsökin ráðgáta

Pressan
02.06.2020

Þann 6. febrúar síðastliðinn fann Patricia Dowd, sem bjó í Kaliforníu í Bandaríkjunum, fyrir vanlíðan, eins og hún væri með inflúensu. Hún ákvað því að vinna að heiman þennan daginn en hún starfaði hjá rafeindafyrirtækinu Lam Research. Þegar leið á daginn versnaði heilsan hjá þessari 57 ára konu og skyndilega hneig hún niður. Hún var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af