fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Pantanal

Eldar ógna Amazon og fleiri svæðum í Suður-Ameríku

Eldar ógna Amazon og fleiri svæðum í Suður-Ameríku

Pressan
03.11.2020

Í Amazon og Pantanal, sem er stærsta votlendissvæði heims, í Suður-Ameríku hafa fleiri eldar logað á þessu ári en öllu síðasta ári. Ástæðan er skógarhögg að mati náttúruverndarsamtakanna WWF. Brasilíska geimferðastofnunin skráði 17.326 elda í Amazon í október. Það eru tvöfalt fleiri en í sama mánuði á síðasta ári. Á gervihnattarmyndum sáust tæplega 100.000 eldar á fyrstu tíu mánuðum ársins, fleiri en allt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af