Páll timbursali stefnir ríkinu – Segir förgun á 5,5 milljóna vörusendingu ólöglega
FréttirFyrir 3 dögum
Páll Jónsson, kallaður Páll timbursali, sakborningur í stóru kókaínmáli árið 2022, hefur stefnt fjármála- og efnahagsráðherra, vegna þess sem hann kallar ólögmæta haldlagningu og förgun á gámi sem innihélt timburhús og pallaefni, að verðmæti rúmlega 5,5 milljónir króna. Nútíminn greinir frá þessu. Vörurnar voru fluttar inn í gegnum fyrirtæki Páls, Hús og harðviður ehf. Í Lesa meira
