Nína Richter skrifar: Hvað gerði þessi kona með Drake?
EyjanFastir pennar19.09.2025
Í vikunni sem leið rataði áhrifavaldur í fréttir fyrir að hafa sótt tónleika með kanadíska rapparanum Drake. Áhrifavaldurinn hefur náð fantagóðum árangri í að vekja á sér athygli og afla sér fylgjenda á samfélagsmiðlum með því að gera út á erkitýpu sem er kynferðislega ögrandi, kæruleysisleg í fasi og kærir sig ekkert um að vera Lesa meira
