130 óupplýst morð í suðurhluta Svíþjóðar – Lögreglan biður almenning um aðstoð
Pressan14.12.2018
Á miðvikudaginn birti sænska lögreglan nýjar upplýsingar um 15 óupplýst morðmál í suðurhluta Svíþjóðar. Þar eru 130 óleyst morðmál, þau elstu frá 1991, í rannsókn hjá lögreglunni. Hún vonast til að almenningur geti aðstoðað við lausn málanna og birtir því áður óbirtar upplýsingar um málin í þeirri von að fólk tengi við málin og komi Lesa meira