fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

óundirbúinn fyrirspurnatími

Þingfundur styttur vegna kvennaverkfalls – Karlar spurðu karla um konur og jafnrétti

Þingfundur styttur vegna kvennaverkfalls – Karlar spurðu karla um konur og jafnrétti

Eyjan
24.10.2023

Fundur hófst á Alþingi í dag klukkan 13:30. Samkvæmt dagskrá fundarins lágu alls 9 mál fyrir fundinum. Í upphafi fundarins minnti Ásmundur Friðriksson þingmaður, sem sat í forsetastól, á að í dag stæði yfir verkfall kvenna og kvára. Hann sagði að verkfallið væri meðal annars í þeim tilgangi að krefjast þess að kynbundnu og kynferðislegu Lesa meira

Skammaði ráðherra fyrir að brjóta lög og hlunnfara ellilífeyrisþega

Skammaði ráðherra fyrir að brjóta lög og hlunnfara ellilífeyrisþega

Eyjan
26.09.2023

Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag spurði Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, Guðmund Inga Guðbrandsson, félags- og tryggingamálaráðherra, að því hvort ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur teldi sig hafna yfir lög og reglur á Íslandi. Tilefni fyrirspurnarinnar var að þrátt fyrir skýr ákvæði 62. gr. almannatryggingalaga um að elli- og örorkulífeyrir skuli fylgja launaþróun í landinu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af