fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

ósvífni

Þröstur Ólafsson: Útgerðin felur gróðann með skúffufélögum í skattaskjólum – ósvífnar hótanir

Þröstur Ólafsson: Útgerðin felur gróðann með skúffufélögum í skattaskjólum – ósvífnar hótanir

Eyjan
03.06.2025

Það er ekki snjöll útsjónarsemi og áræði útgerðarinnar sem skapað hefur þá arðsemi sem til staðar er í íslenskum sjávarútvegi heldur er það kerfið sjálft sem skapar auð útgerðanna. Afraksturinn af auðlindinni hefur ekki runnið til uppbyggingar sjávarplássa um landið heldur í vasa reykvískra auðmanna eða í skúffufyrirtæki í skattaparadísum Karíbahafsins. Útgerðin hefur notað slóð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af