Hafnarfjarðarbær svarar fyrir að hafa dregið ráðningu Óskars til baka í kjölfar gagnrýni hans á meirihluta bæjarstjórnar
FréttirEins og DV greindi frá í gær hefur Óskar Steinn Ómarsson sagt frá því að hann hafi verið ráðinn í stöðu deildarstjóra tómstundamiðstöðvar Hraunvallaskóla í Hafnarfirði en ráðningin hafi verið dregin til baka í kjölfar þess að hann gagnrýndi þá ákvörðun meirihluta bæjarstjórnar að loka ungmennahúsinu Hamrinum. Óskar taldi það fyrirslátt að ráðning hans hafi Lesa meira
Óskar segir Hafnarfjarðarbæ hafa refsað sér fyrir gagnrýnina
FréttirÓskar Steinn Ómarsson segir farir sínar ekki sléttar af ráðingarferli Hafnarfjarðarbæjar í Facebook-færslu sem hann veitti DV góðfúslegt leyfi til að fjalla um. Segist Óskar hafa verið ráðinn í stöðu deildarstjóra tómstundamiðstöðvar Hraunvallaskóla, sem er einn grunnskólanna í bænum. Eftir að hann gagnrýndi opinberlega þá ákvörðun meirihluta bæjarstjórnar að loka ungmennahúsinu Hamrinum hafi sér hins Lesa meira