Blóðengill: Verðlaunahöfundur býður í boð
23.04.2018
Í dag kemur út önnur bók Óskars Guðmundssonar, Blóðengill, og af því tilefni er blásið til útgáfuboðs í Eymundsson Austurstræti í dag kl. 17. Höfundur kynnir bók sína og áritar. Blóðengill er önnur bók Óskars, en sú fyrsta HILMA, sem kom út árið 2015 fékk frábærar viðtökur og verðskuldaða athygli. Hún hlaut Blóðdropann árið 2016 Lesa meira