Sjálfstæðismaður segir flokkinn ráðast á íslensku húsmóðurina: „Gæti þessi ágæti flokkur hysjað upp um sig buxurnar?“
Eyjan28.02.2019
„Sú tillaga ríkisstjórnarinnar að fjármagna tilteknar skattalækkanir með því að afnema samsköttun hjóna er þannig árás á íslensku húsmóðurina (eða húsbóndann eftir því hversu viðkvæmur lesandinn er) að vinstriflokkur yrði stoltur af.“ Svo hefst grein Örvars Guðna Arnarsonar, viðskiptafræðings og þolinmóðs sjálfstæðismanns í dágóðan tíma, að eigin sögn, í Morgunblaðinu í dag. Hann segir Sjálfstæðisflokkinn Lesa meira