fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

orustuþotur

Zelenskyy biður um orustuþotur – Einu heldur hann leyndu

Zelenskyy biður um orustuþotur – Einu heldur hann leyndu

Fréttir
10.02.2023

Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, heimsótti Bretland og Brussel í gær og fyrradag og ræddi við ráðamenn og ávarpaði breska þingið og þing ESB. Það sem lá honum einna þyngst á hjarta var þörf Úkraínumanna fyrir orustuþotur frá bandamönnum sínum. Allt frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu fyrir tæpu ári hafa Vesturlönd séð Úkraínu Lesa meira

Rússar flytja allar orustuþotur sínar frá Krím

Rússar flytja allar orustuþotur sínar frá Krím

Fréttir
29.08.2022

Nýlega urðu miklar sprengingar á Saki herflugvellinum á Krímskaga. Nokkrum dögum síðar urðu miklar sprengingar í skotfærageymslum á skaganum og einnig í spennistöð. Vestrænir sérfræðingar telja að Úkraínumenn hafi gert árásir á þessa staði en þeir hafa ekki staðfest það. Nú hafa þessar árásir orðið til þess að Rússar hafa flutt tíu orustuþotur frá Krímskaga. Lesa meira

Pólverjar kaupa 980 skriðdreka og fleiri hergögn frá Suður-Kóreu

Pólverjar kaupa 980 skriðdreka og fleiri hergögn frá Suður-Kóreu

Pressan
28.07.2022

Pólsk yfirvöld hafa ákveðið að kaupa 980 skriðdreka, rúmlega 600 stórskotaliðsbyssur og tugi orustuþota frá Suður-Kóreu. Að hluta til eru þessi kaup til að mæta gjöfum Pólverja til Úkraínu en þeir hafa gefið Úkraínumönnum mikið magn hergagna vegna innrásar Rússa í landið. CNN skýrir frá þessu og hefur eftir pólska varnarmálaráðuneytinu. Fram kemur að um 980 K2 skriðdreka Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af