fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026

Örn Geirsson

Kosningar 2026: Örn vill fjórða sætið í Hafnarfirði

Kosningar 2026: Örn vill fjórða sætið í Hafnarfirði

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Örn Geirsson gefur kost á sér í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði sem fram fer laugardaginn 7. febrúar 2026. Í tilkynningu frá Erni kemur fram að hann er fæddur og uppalinn í Hafnarfirði og þekkir vel staðhætti bæjarins. Á líðandi kjörtímabili hefur hann verið varamaður og síðar aðalmaður í umhverfis- og framkvæmdaráði, auk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af