Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot
FókusFyrir 3 klukkutímum
Spákonan og flugfreyjan Ellý Ármanns er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV, og jafnframt mætt þriðja árið í röð í sérstakan áramótaþátt þar sem hún spáir fyrir þekktum einstaklingum, íslensku samfélagi og öðru sem var í deiglunni á árinu. Það kom margt áhugavert fram í þættinum, sem má horfa á í heild sinni hér eða Lesa meira
