fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

orkuskömmtun

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrír olíuráðherrar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrír olíuráðherrar

EyjanFastir pennar
14.12.2023

Al Jaber er iðnaðarráðherra Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Jafnframt er hann forstjóri stærsta ríkisolíufyrirtækis þeirra og forseti loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Hann hefur verið varfærinn í því að skrifa hlýnun jarðar á reikning olíunotkunar. Minni alþjóðlega athygli hefur vakið að hann er líka bakhjarl alþjóðlegu einkastofnunarinnar Hringborðs norðurslóða. Hliðarstofnun Hringborðsins, Norðurslóð, er skilgreind sem óaðskiljanlegur þáttur í Lesa meira

Forsætisráðherra Frakklands varar við orkuskömmtun í vetur

Forsætisráðherra Frakklands varar við orkuskömmtun í vetur

Fréttir
30.08.2022

Elisabeth Borne, forsætisráðherra Frakklands, segir að Frakkar geti neyðst til að spara orku næsta vetur með því að taka upp kvóta. Hún varaði forystumenn í atvinnulífinu við því í gær að hugsanlega þurfi að grípa til orkuskömmtunar í vetur og hvatti þá til að draga úr orkunotkun. Hún sagði að ef Frakkar standi saman og spari Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af