fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

orkureikningur

Veitur ohf. tvöfölduðu orkureikninginn án heimildar

Veitur ohf. tvöfölduðu orkureikninginn án heimildar

Fréttir
12.02.2019

Þegar starfsmaður Veitna ohf. kom að húsi í Garðabæ snemma síðasta sumar til að lesa af mælum fyrir heitt og kalt vatn var enginn heima. Hann skildi því eftir miða og bað húsráðanda að senda inn upplýsingar um mælastöðuna. Húseigandinn gleymdi þessu og í lok sumars var reikningur hans tvöfaldaður. Þetta var Veitum ohf. óheimilt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af