fbpx
Mánudagur 15.desember 2025

opinber útgjöld

Segir Sigríði hafa brotið ýmsar reglur með viðskiptunum við Þórunni

Segir Sigríði hafa brotið ýmsar reglur með viðskiptunum við Þórunni

Fréttir
28.10.2025

Í fréttum RÚV í gær var sagt frá umfangsmiklum viðskiptum embættis ríkislögreglustjóra undanfarin ár við ráðgjafafyrirtækið Intru sem stýrt er af Þórunni Óðinsdóttur og er hún eini starfsmaður þess. Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri beitti sér fyrir viðskiptunum þegar hún tók við embættinu árið 2020 en þegar hún gegndi stöðu lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu átti það embætti Lesa meira

Tveir ráðherrar eyddu 13 milljónum í að innrétta skrifstofur sínar – Bruðl eða nauðsyn?

Tveir ráðherrar eyddu 13 milljónum í að innrétta skrifstofur sínar – Bruðl eða nauðsyn?

Pressan
17.12.2018

Á undanförnum árum hafa tveir ráðherrar í dönsku ríkisstjórninni eytt sem svarar til um 13 milljóna íslenskra króna í að innrétta skrifstofur sínar. Ráðherrunum þykir ekkert athugavert við þetta en margir eru annarrar skoðunar og telja að hér sé einfaldlega um bruðl að ræða. Það eru fjármálaráðherrann, Kristian Jensen, og Sophie Løhde, ráðherra nýsköpunarmála, sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af