Sunnudagur 23.febrúar 2020

Omotrack

Nýtt lag frá Omotrack: Way Home skírskotun í andstæður heimalanda bræðranna

Nýtt lag frá Omotrack: Way Home skírskotun í andstæður heimalanda bræðranna

03.07.2018

Omotrack bræðurnir Markús og Birkir Bjarnasynir hafa gefið frá sér nýtt lag með tónlistarmyndbandi. Lagið heitir „Way Home“ og er annað lagið sem kemur út af væntanlegri plötu. Platan mun bera nafnið „Wild Contrast“ og er önnur plata hljómsveitarinnar. Það glitti í eþíópíska menningu og tóna á fyrri plötu þeirra „Mono & Bright” en sú Lesa meira

Omotrack gefur út nýtt lag: Eþíópíuferð skilaði af sér Hippo trip

Omotrack gefur út nýtt lag: Eþíópíuferð skilaði af sér Hippo trip

28.05.2018

Bræðurnir Markús og Birkir Bjarnasynir mynda bandið Omotrack. Þeir hafa spilað og samið saman tónlist frá því að þeir voru litlir. Þeir ólust upp í Eþíópíu í litlu þorpi sem heitir Omo Rate, en þaðan er nafnið Omotrack komið. Auk þeirra eru fjórir blástursleikarar sem gera Omotrack-soundið enn líflegra. Þeir gáfu út plötuna „Mono & Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af