fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Ólympíuleikar fatlaðra

Foreldrar hennar reyndu að sprengja hana í loft upp – Nú stefnir hún á gullverðlaun á Ólympíuleikunum

Foreldrar hennar reyndu að sprengja hana í loft upp – Nú stefnir hún á gullverðlaun á Ólympíuleikunum

Pressan
27.08.2021

Þegar Haven Shepherd var 14 mánaða festu foreldrar hennar sprengju við líkama hennar. Þau héldu síðan á henni í sameiningu þegar sprengjan sprakk. Fyrir kraftaverk lifði Haven þetta af en foreldrar hennar létust. „Ég missti bara fótleggina, ég hefði getað dáið,“ hefur Marca eftir henni. Haven fæddist í Víetnam og voru foreldrar hennar ekki giftir. Það ýtti undir ákvörðun þeirra um að þau Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af