Orðið á götunni: Leitið ekki langt yfir skammt
EyjanOrðið á götunni er að það hafi komið nokkuð á ýmsa sem mættu á ársfund Samtaka atvinnulífsins, jafnvel mætti ganga svo langt að segja að andlitið hafi dottið af þeim, er þeir hlýddu á ávarp formanns SA, Jóns Ólafs Halldórssonar. Einhverjir þurftu að líta betur á fundargögn til að athuga hvort þetta væri ekki örugglega Lesa meira
Klúður lögmanns sem mætti ekki í dómsal
FréttirBirtur hefur verið dómur Héraðsdóms Reykjavíkur, sem kveðinn var upp fyrir 10 dögum, í máli Olís gegn fyrirtækinu Abíl ehf. Stefndi Olís fyrirtækinu til greiðslu skuldar vegna vöruúttekta, alls 1,6 milljón króna auk dráttarvaxta. Þar sem lögmaður Olís mætti hins vegar ekki við fyrirtöku málsins var það fellt niður. Í dómnum segir að forsvarsmaður Abíl Lesa meira
Stálu eldsneyti af Olís tuttugu sinnum
FréttirKarlmaður og kona voru fyrir helgi sakfelld í Héraðsdómi Suðurlands fyrir að hafa, ýmist bæði eða sitt í hvoru lagi, gerst sek um fíkniefnalagabrot, umferðarlagabrot og að hafa stolið eldsneyti á stöðvum Olís í 20 skipti. Þau voru bæði ákærð fyrir að hafa í vörslu sinni 23 kannabisplöntur og 62,51 gramm af kannabislaufum og að Lesa meira
