Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFyrir 3 klukkutímum
Reynir Traustason hefur skrifað og gefið út bækur sem gengið hafa ákaflega vel. Mamma og ég, saga mæðginanna Kolbeins Þorsteinssonar og Ástu Sigurðardóttur, hefur runnið út núna í haust. Fyrir rúmum áratug, eftir að honum var bolað af DV, gaf Reynir út nokkurs konar fréttaævisögu sína, Afhjúpun. Reynir er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Lesa meira
