fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025

Óleyfi

Áratuga aðgerðaleysi borgarinnar bjargaði bakhúsi sem reist var í óleyfi

Áratuga aðgerðaleysi borgarinnar bjargaði bakhúsi sem reist var í óleyfi

Fréttir
19.09.2025

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar um að bakhús á lóð við Leifsgötu, sem reist var um miðja 20. öld án tilskilinna leyfa, skuli rifið. Vísar nefndin meðal annars til þess að nokkrir áratugir hafi liðið án þess að borgin hafi gripið til nokkurra aðgerða vegna þessarar óleyfisframkvæmdar. Nefndin hafði Lesa meira

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni

Fréttir
18.04.2024

Kærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð sinn í máli sem varðaði kvörtun konu nokkurrar sem krafðist þess að fá afslátt af leigu á íbúð á grundvelli þess að leigusalinn, sem einnig er kona, hafi ekki sinnt viðgerðum. Krafðist leigjandinn einnig bóta vegna ólöglegrar ljósmyndunar í gegnum glugga á íbúðinni, fyrirvaralausrar komu eiginmanns leigusalans og þriggja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af