fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025

Ólafur Thors

Svarthöfði skrifar: Hættið nú að moka, greyin mín!

Svarthöfði skrifar: Hættið nú að moka, greyin mín!

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Líkt og þorri þjóðarinnar andaði Svarthöfði léttar er skörulegur forseti Alþingis virkjaði í dag 71. grein þingskapalaga og batt enda á málþóf stjórnarandstöðunnar í veiðigjaldamálinu. Ekki er laust við að um gustukaverk hafi verið að ræða af hálfu forseta í þágu stjórnarandstöðunnar sem var komin í fullkomnar ógöngur og sjálfheldu, nær búin að tala sig Lesa meira

Guðrún Hafsteinsdóttir: Nú hefur flokkurinn sem kennir sig við atvinnulífið tækifæri til að kjósa sér formann úr atvinnulífinu

Guðrún Hafsteinsdóttir: Nú hefur flokkurinn sem kennir sig við atvinnulífið tækifæri til að kjósa sér formann úr atvinnulífinu

Eyjan
21.02.2025

Sjálfstæðismenn eiga þess nú kost að kjósa formann úr landsbyggðarkjördæmi, manneskju sem hefur alið manninn í atvinnulífinu alla sína ævi, manneskju sem hefur staðið frammi fyrir því að þurfa að borga starfsfólki laun og eiga ekki fyrir þeim, manneskju sem hefur þurft að skrapa saman til að eiga fyrir tryggingagjaldinu um mánaðamót. Guðrún Hafsteinsdóttir, formannsframbjóðandi Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Pössum upp á Bjarna Ben

Svarthöfði skrifar: Pössum upp á Bjarna Ben

EyjanFastir pennar
17.06.2024

Svarthöfði hjó eftir því í vikunni að þegar þingmaður Pírata kvaddi sér hljóðs til að útskýra atkvæði sitt er greidd voru atkvæði um útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra ræddi hann allt annað mál en útlendingamál. Andrés Ingi Jónsson notaði tækifærið til að krefjast þess að lífvörður Bjarna Benediktssonar yrði fjarlægður úr þinghúsinu, fannst það víst vera einhver vanvirðing Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af