fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

Ólafur Jóhannesson

Þinglok: Ríkisstjórnin styrkir stöðu sína – sundrung innan stjórnarandstöðunnar

Þinglok: Ríkisstjórnin styrkir stöðu sína – sundrung innan stjórnarandstöðunnar

Eyjan
14.07.2025

Ríkisstjórnin stendur með pálmann í höndunum eftir að forseti Alþingis virkjaði 71. gr. þingskapalaga til að stöðva málþóf stjórnarandstöðunnar í veiðigjaldamálinu sl. föstudag. 71. greinin er stundum kölluð kjarnorkuákvæðið en réttnefni er lýðræðisákvæðið vegna þess að það er tæki meirihluta Alþingis til að endurheimta dagskrá Alþingis úr gíslingu minnihlutans. Framganga stjórnarandstöðunnar í veiðigjaldamálinu var henni Lesa meira

Kvenprestar vilja ekki fyrirgefa – Hvetja til sniðgöngu á séra Ólafi

Kvenprestar vilja ekki fyrirgefa – Hvetja til sniðgöngu á séra Ólafi

Eyjan
23.05.2019

Séra Ólafur Jóhannsson, fyrrverandi sóknarprestur í Grensáskirkju, var leystur frá störfum af biskupi í desember fyrir að áreita fimm konur kynferðislega, en hann hafði verið í leyfi frá því 2017 þegar ásakanir kvennanna komu fram. Stjórnvöld komust að því að biskupi hefði ekki verið heimilt að leysa Ólaf frá störfum. Fær Ólafur því greidd laun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af