fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

ójöfnuður

Þorsteinn Pálsson skrifar: Uppreisn gegn ójöfnuði

Þorsteinn Pálsson skrifar: Uppreisn gegn ójöfnuði

EyjanFastir pennar
28.09.2023

Í síðustu viku neyddist Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri til að endurvekja hlutverk verðtryggðu krónunnar; tveimur árum eftir að hann taldi þjóðinni í trú um að hún hefði verið lögð til hinstu hvíldar. Verðtryggða krónan er í raun sérstakur gjaldmiðill. Enginn veit betur en seðlabankastjóri hvers kyns gallagripur hún er. Nærri má geta að það hafi verið Lesa meira

Segir það pólitíska ákvörðun ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur að ekkert verði gert til að auka jöfnuð

Segir það pólitíska ákvörðun ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur að ekkert verði gert til að auka jöfnuð

Eyjan
12.09.2022

„Í dag fáum við að líta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Þar sjáum við svart á hvítu hvaða samfélag þeir þrír flokkar sem mynda ríkisstjórn Íslands, Vinstri græn, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur, vilja byggja.“ Svona hefst grein eftir Helgu Völu Helgadóttur, þingflokksformann Samfylkingarinnar, í Morgunblaðinu í dag. Hún ber fyrirsögnina: „Samfélag jöfnuðar?“ Í greininni fjallar hún fjárlagafrumvarp Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af