fbpx
Miðvikudagur 15.maí 2024

ógildur samningur

Lindarhvoll skilar ársreikningi fimm mánuðum of seint – fjárframlög ríkissjóðs virðast byggja á samningi sem fallinn er úr gildi fyrir fimm árum

Lindarhvoll skilar ársreikningi fimm mánuðum of seint – fjárframlög ríkissjóðs virðast byggja á samningi sem fallinn er úr gildi fyrir fimm árum

Eyjan
02.09.2023

Lindarhvoll ehf., eignarhaldsfélagið sem fjármálaráðherra stofnaði til að sjá um úrvinnslu og ráðstöfun eigna upp á hundruð milljarða sem slitabú föllnu bankanna afhentu ríkinu sem stöðugleikaframlag árið 2016, skilaði loks ársreikningi sínum þann 30. ágúst, tveimur dögum áður en sjálfkrafa hefði verið lögð 600 þúsund króna sekt á félagið fyrir vanrækslu í þessum efnum. Lindarhvoll Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af