Hvítur öfgaþjóðernissinni skotinn til bana af lögreglunni
Pressan28.09.2020
Lögreglan í Templeton í Kaliforníu skaut Christopher Michael Straub, 38 ára öfgaþjóðernissinna, til bana á fimmtudaginn. Lögreglumenn höfðu stöðvað akstur Straub nærri kirkjugarði en hann fór út úr bíl sínum og flúði á hlaupum inn í kirkjugarðinn. Þar faldi hann sig og sat fyrir lögreglumönnum og skaut mörgum skotum að þeim úr skammbyssu að því Lesa meira