Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
Eyjan23.08.2025
Það er mikilvægt að kaupmaðurinn sé í beinum tengslum við kúnnana og sé sjálfur á gólfinu. Í Prís eru boðleiðirnar stuttar og hægt að bregðast fljótt við ef einhverju þarf að breyta. Prís hefur verið ódýrasta matvöruverslun landsins í heilt ár, alveg frá opnun, en það er ekki á kostnað upplifunarinnar. Fólki finnst gott að Lesa meira