Oddný var ekki látin vita að hún yrði ráðherra – „Það kom yfir mig einhver svona dauðadoði“
Eyjan16.06.2025
Oddný G. Harðardóttir, fyrrverandi þingkona og ráðherra, segir að hún hafi ekki verið látin vita af því að hún myndi taka við embætti fjármálaráðherra í ríkisstjórn Samfylkingar og VG árið 2011. Frétti hún fyrst af því þegar Jóhanna Sigurðardóttir tilkynnti það á þingflokksfundi. Þetta er meðal þess sem kemur fram í viðtali sem Þórður Snær Lesa meira
Oddný varar við frjálshyggjuáætlun ríkisstjórnarinnar – „Það er verið að búa í haginn“
Eyjan23.10.2019
Oddný G. Harðardóttir, þingmaður og þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir við Eyjuna að henni lítist illa á aðgerðir núverandi ríkisstjórnar í efnahagsmálum, þar sem verið sé að færa einkaaðilum það sem ætti að vera á höndum ríkisins. Hún skrifaði í kvöld færslu á Facebook þar sem hún taldi upp nokkur atriði þar sem henni þykir full geyst Lesa meira