fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025

OCD

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Körfuboltakonan Sylvía Rún Hálfdanardóttir greindist með áráttu- og þráhyggjuröskun (OCD) þegar hún var sautján ára gömul. Hún var fárveik um tíma og þurfti að leggja skóna á hilluna til að einbeita sér að bata. Í dag er hún á góðum stað og er með ýmis tæki og tól til þess að glíma við röskunina. Sylvía Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af