fbpx
Laugardagur 11.október 2025

óboðinn gestur

Óttar Guðmundsson skrifar: Næturgestur í Alþingishúsinu

Óttar Guðmundsson skrifar: Næturgestur í Alþingishúsinu

EyjanFastir pennar
Fyrir 9 klukkutímum

Í vikunni dvaldist ókunnur maður í Alþingishúsinu næturlangt. Hann laumaði sér innum ólæstar dyr og vafraði um húsið alla nóttina. Árvökull vaktmaður hússins kom aðvífandi en gestinum tókst að sannfæra hann um lögmæt erindi sín. Eftirlitsmyndavélar fylgdust eftir þetta með manninum þar sem hann rölti um húsið í algjöru tilgangsleysi. Um morguninn fjarlægði lögregla manninn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af