Þættir um íslenskt grín fengu enga endurgreiðslu – Skýringar á því voru ófullnægjandi
FréttirFyrir 4 klukkutímum
Menningar-, nýsköpunar-, og háskólaráðuneytið hefur fellt úr gildi synjun nefndar um endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar á Íslandi á umsókn aðstandenda ónefndra sjónvarpsþátta um endurgreiðslu hluta framleiðslukostnaðar, úr ríkissjóði. Nefndin sagði þættina ekki uppfylla ákvæði reglugerðar, um endurgreiðslur, um menningarlegt gildi en ráðuneytið segir skýringar á þeirri niðurstöðu vera ófullnægjandi. Þættirnir eru ekki nefndir á nafn í Lesa meira