fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta

Lilja afhenti Benný Sif og Þorvaldi Nýræktarstyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta

Lilja afhenti Benný Sif og Þorvaldi Nýræktarstyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta

30.05.2018

Í dag veitti Miðstöð íslenskra bókmennta tveimur nýjum höfundum, þeim Benný Sif Ísleifsdóttur og Þorvaldi Sigbirni Helgasyni, Nýræktarstyrki til að styðja við útgáfu á verkum þeirra, en hvor styrkur nemur 400.000 kr. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, afhenti styrkina við athöfn í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambandsins og sagði við það tilefni: „Ég óska höfundunum hjartanlega til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af