fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025

Nýir tímar

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin

EyjanFastir pennar
Fyrir 14 klukkutímum

Ég er komin heim á Flateyri. Ég sit í stofunni hennar ömmu. Með rjúkandi heitan tebolla – og ró í hjarta. Á leiðinni heim fór hugurinn að reika. Samhengi hlutanna er einhvern veginn að púslast saman í kollinum eftir vægast sagt viðburðaríkar og lærdómsríkar vikur og mánuði á Alþingi Íslendinga. Við hófum leika þann 4. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af