fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

ný störf

Ný störf verða til við lögleiðingu kannabis í New York

Ný störf verða til við lögleiðingu kannabis í New York

Pressan
07.04.2021

New York hefur slegist í hóp 14 annarra ríkja Bandaríkjanna og gert neyslu og ræktun kannabis refsilausa. Báðar deildir þings ríkisins samþykktu þetta nýlega en Demókratar eru með mikinn meirihluta í báðum deildum. Andrew Cuomo, ríkisstjóri, segir að New York eigi sér langa sögu sem höfuðborg Bandaríkjanna hvað varðar framþróun og þessi nýja löggjöf sé Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af