fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

NXIVM

„Ég laug að ykkur“

„Ég laug að ykkur“

Pressan
29.06.2021

Bandaríska leikkonan Allison Mack sér eftir að hafa verið meðlimur í kynlífssöfnuðinum NXIVM og segir það hafa verið stærstu mistök lífsins. Þetta kemur fram í bréfi sem hún sendi dómstól í Bandaríkjunum sem mun kveða upp dóm í máli hennar á morgun. Margir erlendir fjölmiðlar hafa komist yfir bréfið frá þessari 38 ára leikkonu. „Ég bið þá afsökunar sem ég fékk til Lesa meira

Sjálfshjálpargúru dæmdur í 120 ára fangelsi

Sjálfshjálpargúru dæmdur í 120 ára fangelsi

Pressan
29.10.2020

Á þriðjudaginn var Keith Raniere dæmdur í 120 ára fangelsi. Þessi sextugi sjálfshjálpargúru var meðal annars fundinn sekur um að hafa brennimerkt kynlífsþræla sína með upphafsstöfum sínum, mansal og kynferðislega misnotkun. Saksóknarar höfðu farið fram á að hann yrði dæmdur í lífstíðarfangelsi en verjendur hans töldu 15 ára fangelsisdóm hæfilegan. Raniere sýndi engin merki iðrunar, þvert á móti. Áður en dómurinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af