Gerði afdrifarík mistök áður en hann fór um borð í Norrænu
FréttirYfirskattanefnd hefur staðfest úrskurð ríkisskattstjóra í máli bíleiganda. Eigandinn hafði flutt bílinn tímabundið úr landi, nánar tiltekið með ferjunni Norrænu en var þrátt fyrir brottför úr landi rukkaður um kílómetragjald. Hafði eigandinn gert þau mistök að skrá ekki rafrænt stöðu akstursmælis bílsins fyrir brottförina. Kærði eigandinn úrskurð ríkisskattstjóra um að hann skyldi borga kílómetragjald af Lesa meira
Þorvaldur orðinn hundleiður á stöðunni: „Af hverju er ekki hlustað á okkur nema þegar eitthvað hræðilegt gerist“
Fréttir„Það eina sem við biðjum um er réttlæti og virðing,“ segir Þorvaldur Jóhannsson, fyrrverandi hafnarstjóri, bæjarstjóri og íbúi á Seyðisfirði, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í grein sinni kallar Þorvaldur eftir því að farið verði í framkvæmdir við Fjarðarheiðargöng. Íbúar á svæðinu séu orðnir langþreyttir á stöðunni og ekki að ástæðulausu. Bílar runnu Lesa meira
