Þorvaldur orðinn hundleiður á stöðunni: „Af hverju er ekki hlustað á okkur nema þegar eitthvað hræðilegt gerist“
FréttirFyrir 20 klukkutímum
„Það eina sem við biðjum um er réttlæti og virðing,“ segir Þorvaldur Jóhannsson, fyrrverandi hafnarstjóri, bæjarstjóri og íbúi á Seyðisfirði, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í grein sinni kallar Þorvaldur eftir því að farið verði í framkvæmdir við Fjarðarheiðargöng. Íbúar á svæðinu séu orðnir langþreyttir á stöðunni og ekki að ástæðulausu. Bílar runnu Lesa meira
