Norræn hönnunarkeppni um sjálfbæra stóla, nýja eða gamla
Fókus09.09.2018
Hleypt hefur verið af stokkunum norrænni hönnunarkeppni með áherslu á hönnun sjálfbærra stóla. Þeir sem komast í úrslit og sigurvegarar keppninnar verða kynntir í norræna skálanum á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Póllandi í desember. Norræna ráðherranefndin kallar eftir tillögum frá húsgagnahönnuðum og húsgagnaframleiðendum á Norðurlöndum, sem eru hvattir til að líta yfir verk sín Lesa meira